Friðsælasti bær í heimi?

Police Hvað ætli kosti löggæsla hér á landi í svipað stórum byggðarlögum, getur einhver komið með tölur um það ?
mbl.is Friðsælasti bær í heimi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

bærinn Hafnir suður með sjó er ekki með neina slagsmálahunda eins og þessi ofbeldisbær í norge .  Hafnir , suður með sjó , er tvímælalaust friðsælasti bær í heimi.

jonas (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 18:48

2 identicon

það eru líka bara svona 10 hús í Höfnum.

sigrún (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 21:16

3 Smámynd: Halldór Þórðarson/dóritaxi

Ég var nú ekki að velta mér uppúr því hversvegna flestir handrukkarar og þessháttar "fólk" safnaðist í Hafnir heldur mismun á kostnaði við löggæslu hér á Íslandi samanborið við þennan stað í Noregi, eruð þið þarna í Höfnum ekki bara vel sett með ykkar "lið" ?

Halldór Þórðarson/dóritaxi, 9.3.2008 kl. 21:22

4 identicon

Safnast þeir ekki saman í Vogunum????????????

jonas (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 10:20

5 Smámynd: Svanbjörg Sverrisdóttir

Ég fæ ekki orða bundist, mér er málið skylt.

'Islenskur fréttaflutningur er oft á tíðum ærið sérkennilegur og ekki virðist mér alltaf sem nákvæmni sé gætt við þýðingar úr erlendum tungum.

Ég er sveitakerling, bý á kletti í þessum margfræga "bæ" í Noregi. Við erum 8-900 sálir, berjumst hér við að halda eðlilegri sálarstarfsemi og tiltölulega fjörugu félagslífi gangandi í torfærnu og landfræðilega séð risastóru sveitarfélagi, Sólundum. Samanstendur dýrðin af mörgum, stórum, vogskornum og fjöllóttum klettaeyjum: 228,7 ferkílómetrum af grjóti. "Höfuðborgin" heitir Harðbakki og búa þar hérumbil 300 sálir.

Það hefir einhvernveginn ekki verið inni í myndinni að myrða og drepa nágrannana...kannske að kenna megi um leti og dáðleysi - en ég þekki til íslenskra sveita og þar er ekki alltaf mikið um að laganna verðir þurfi að vinna yfirvinnu.

Hér er lögregla, sýslumann höfum við sameiginlegan með nágrannasveitarfélaginu og situr hann þar.

Með kveðju úr friðsældinni  Pax vobiscum

Svanbjörg Sverrisdóttir, 11.3.2008 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband