kynfræðsla.

Jón og Guðrún voru nýgift, en hann var ekki alveg viss hvernig átti að búa til börnin svo hann

fór til heimilislæknisins með Guðrúnu að leita ráða hjá honum.

Læknirinn lét Jón fá vasaljós og sagði honum að lýsa sér,því það yrði að vera myrkur, síðan hóf læknirinn Guðrúnu upp á borðið .

Jón sem hélt á vasaljósinu fékk alveg frábært show og allt sem hann þyrfti að vita til að geta

staðið undir væntingum.

Þegar allt var yfirstaðið sagði læknirinn Jóni að koma aftur eftir 3 mánuði..

3 mánuðum seinna kom Jón aftur til læknisins og þá spurði læknirinn:"Er ekki allt í góðu lagi

núna Jón minn?"


"Jú,nú gengur allt í þessu fínasta,vinnumaðurinn hjá mér sér um þetta, ég lýsi á meðan með vasaljósinu"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll!

Alveg ágætur þessi brandari, skyldi nokkurn tímann eitthvað svipað hafa gerst í raunveruleikanum?!

Annars langar mig að þakka þér fyrir "commentið" á myndina hjá mér. Pabbi minn er úr Dýrafirði og var  held ég örugglega að vinna í vegavinnu þarna þegar þessi karl var gerður. En mig minnir endilega að hann hafi sagt mér eitthvað annað nafn sem þessi karl væri kallaður.

Bestu kveðjur 

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 16:43

2 Smámynd: Halldór Þórðarson/dóritaxi

hér um slóðir er þessi kall ekki kallaður annað en PENNUKALLINN eða GÍSLI, það er alveg víst en það má vera að þeir hafi kallað hann eitthvað annað í þá daga,

kv, dóri 

Halldór Þórðarson/dóritaxi, 5.7.2008 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband