1.7.2008 | 19:54
Samkeppnin á undanhaldi hjá bönkonum.
Samkeppnin á undanhaldi og staða okkar neitenda/viðskiptavina þessara stofnanna er sett enn einni skörinni neðar enda vita stjórnendur "bankanna" að við borgum brúsann sem þeir svo njóta að drekka úr
Kaupþing og SPRON sameinast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvaða samkeppni er á undanhaldi? Það hefur verið sama gjaldskrá hjá bönkunum undanfarin ár nánast upp á krónu. Eina "keppnin" þeirra á milli er í formi ímyndarauglýsinga og styrkja.
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 08:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.