Ákvörðun tekin í ár.

Frá Hvestu í Arnarfirði.
Frá Hvestu í Arnarfirði.

Hilmar Foss, talsmaður Íslensks hátækniiðnaðar, telur líklegt að ákvörðun um olíuhreinsunarstöð við Arnarfjörð verði tekin í ár. Hann segir að þar með yrði Ísland komið í hóp olíuframleiðsluríkja. Hilmar vill ekki gefa upp hvaða fyrirtæki standi að baki olíuhreinsunarstöðinni, það sé viðskiptaleyndarmál. Ljóst sé þó hvaðan olían komi, úr hafinu norður af Rússlandi. Losunarkvótar Kyoto bókunarinnar eigi ekki að setja strik í reikninginn enda fellur bókunin úr gildi árið 2012 áður en stöðin tæki til starfa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband