Velti á leið í bílprófið

Þegar ég tók mitt bílpróf 1973 vestur á Patreksfirði þá voru nú ekki margar akreinar til að velja úr einbreyðir malarvegir með tilheyrandi holum sem rétt dugðu til að rúma eina akrein og þegar bílar mættust urðu báðir að vanda sig til að óhöpp yrðu ekki og bílar rækjust saman, en það er liðin tíð og bílar og vegir hafa batnað en hafa bílstjórarnir fylgt tímans hjóli ?
mbl.is Velti á leið í bílprófið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband