23.2.2008 | 19:10
Tíminn
Hér ligg ég og geri mitt besta til að drepa tímann og ég veit um þó nokkra í þessu húsi sem hafa þetta sama markmið þ.e.a.s. að drepa tímann en öll eigum við það sameiginlegt að vera til húsa á Rauðakrosshótelinu á Rauðarásstígnum dagarnir mislangir þó svo að þeir séu allir jafnlangir í raun
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2008 | 00:59
Vilhjálmur ætlar að sitja áfram
Ef ég væri með hatt þá tæki ég ofan fyrir þér Vilhjálmur, haltu þínu striki
Vilhjálmur ætlar að sitja áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.2.2008 | 14:36
Velti á leið í bílprófið
Þegar ég tók mitt bílpróf 1973 vestur á Patreksfirði þá voru nú ekki margar akreinar til að velja úr einbreyðir malarvegir með tilheyrandi holum sem rétt dugðu til að rúma eina akrein og þegar bílar mættust urðu báðir að vanda sig til að óhöpp yrðu ekki og bílar rækjust saman, en það er liðin tíð og bílar og vegir hafa batnað en hafa bílstjórarnir fylgt tímans hjóli ?
Velti á leið í bílprófið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)