27.10.2008 | 21:18
Jöklar og krónur á Íslandi ?
Hvað eiga jöklar og krónur á Íslandi sameiginlegt ? Jú því er fljót svarað, bæði rýrna mjög hratt og hverfa alveg ef ekkert er gert til bjargar.
Jöklarnir rýrna ört | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta kalla ég alvöru hagfræði :D komdu þér á þing núna og ekki orð um það meir! :D
ViceRoy, 28.10.2008 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.