6.4.2008 | 13:52
Sunnudagur
Fjölskyldan hafði ákveðið að fara saman í sund í Árbæjarlaug í morgun, á síðustu stundu var hringt í eiginmanninn og hann varð að fara í útkall.
Össi litli fór því einn með mömmu sinni og afklæddi sig í kvennaklefanum með henni.
Þegar hann leit dýrðina í klefanum sagði hann;
"Rosalega verður pabbi svekktur að missa af þessu".
ÁlasundNokkrar stúlkur fóru í hjólreiðatúr upp í sveit, heitt var í veðri og þegar þær komu að fagurblárri tjörn ákváðu sundfatalausar stúlkurnar að fá sér sundsprett.
Jakob átti leið framhjá og horfði smástund á glæsileikann.
"Þú verður að bíða lengi ef þú ætlar að sjá okkur koma berrassaðar upp úr" kölluðu þær glettnar til hans.
"Það held ég varla", svaraði Jakob, "ég er að rækta ála í tjörninni og það eru nokkrir meterslangir drjólar að sveima í kringum ykkur".
Að standa sig
Nanna kom hjólandi í miðbæinn en þegar hún stillti hjólinu sínu upp við vegginn féll það.
"Lélegt", sagði Lalli lúser, "hangir ekki lóðrétt þótt reynt sé".
"Ætli þú værir ekki farin að slappast líka eftir að hafa verið á milli læranna á mér í tvo klukkutíma?
Athugasemdir
hehe
Óskar Arnórsson, 6.4.2008 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.