Tengdamamma að koma...............

Easter Bonnet  Frúin kom geislandi kát úr vinnunni og sagði;

Veistu hvað elskan, bráðum verðum við þrjú í heimili.

Vá, sagði hann, þvílík hamingja og hvenær eigum við von á nýja fjölskyldumeðilminum?

 Á morgun mamma er að koma að vestan.

Næsti dagur:

Dyrabjallan hringdi vel og lengi og bóndinn fór til dyra.

"Hvað er að sjá þig tengdamamma, það er brjáluð rigning og þú úti, flýttu þér nú heim svo þú blotnir ekki meira en orðið er".

 Framhald samskiptanna milli tengdó og tengdasonarins urðu á eftirfarandi hátt;

Ég er viss um", gólaði tengdamamman, "að þú býður eftir láti mínu svo þú getir dansað á gröfinni minni".

"Láttu þér ekki detta það í hug", hvæsti tengdasonurinn, "ég hef aldrei nennt að standa í biðröð".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahah :)

þessi var góður :) 

Tinna (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 19:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband