23.3.2008 | 19:38
Pólsk glæpagengi herja á aðra Pólverja hér...
Pólsk glæpagengi herja á löghlýðna Pólverja sem búa hér á landi, það er nú til mikilla bóta ef þessi glæpagengi þeirra eru farin að snúa sér að samlöndum sínum í stað okkar saklausra mörlanda, en ef þeir hafa ekkert betra við tímann að gera en berja fólk því í ósköpunum geta þeir ekki bara verið heima hjá sér við þá iðju ?
Pólsk glæpagengi herja á aðra Pólverja hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að það sé jafnt slæmt ráðast á pólverja og að ráðast á íslendinga. Bæði eru jafn saklausir
Agnes (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 19:55
Nú einfaldlega vegna þess, að aumingja-gæska íslendinga hefur alltaf verið gríðarlega mikil.
og þá skiptir engu máli hvort um innlenda eða erlenda aðila er að ræða.
Ingólfur Þór Guðmundsson, 23.3.2008 kl. 20:03
Mér þykir rétt að eftir að dómur fellur í máli þeirra afpláni þeir í sínu heimalandi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.3.2008 kl. 20:11
Þetta var samfélagsmálið sem ekki mátti tala um sem varð til þess að allir sem voru og eru við stjórnartaumana í þessu landi aðhöfðust ekkert. Eru það verðugir menn í stjórn sem ekki takast á við málaflokka sökum ofurhræðslu við óvinsældir. Menn hefðu frekar hlustað á varnaðarorð Frjálslynda flokksins.
Halla Rut , 23.3.2008 kl. 22:59
ég þakka "komentin", það koma alltaf svipað margir vinklar á öll mál sem eru til umræðu og fjöldi þeirra sem tjá sig, Agnes segir að þeir séu jafn saklausir > get ekki verið sammála vegna þess að þjóð sem er uppalin við stríð og heraga hefur allt annan þankagang en tld. við hér á Íslandi ég er sammála Kurr, Heimi, Ingólfi um það að við höfum sofið á verðinum og verið alltog "góð" Norðmenn og Svíar vöruðu okkur við og sögðu passið ykkur fyrir mörgum árum við hlustuðum ekki og sögðum Ísland er eyja hingað vill ekki nokkur maður koma HVAÐ gerðist ? en að láta erlenda afbrota menn sitja í Íslenskum fangelsum er ég alls ekki sammála um vegna þess að þau eru eins og þokkalegustu gistiheimili eða hótel miðað við lönd austan við gömlu múra Þýskalands, Halla Rut! þú ert í þeirri aðstöðu að geta gert eitthvað, ekki tala eins og að það sé hinum að kenna.
"Eru það verðugir menn í stjórn sem ekki takast á við málaflokka sökum ofurhræðslu við óvinsældir. Menn hefðu frekar hlustað á varnaðarorð Frjálslynda"
Halldór Þórðarson/dóritaxi, 23.3.2008 kl. 23:31
Ég er nú í raun ekki komin í þá stöðu ennþá en kannski verð ég það einhvern daginn.
Halla Rut , 23.3.2008 kl. 23:56
Af hverju er það til bóta að þeir berji á saklausum samlöndum sínum ???
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 24.3.2008 kl. 02:06
Ef þeir verða endilega að vera við þessa iðju sína þá er betra að þeir berji sér skilda.
Halldór Þórðarson/dóritaxi, 24.3.2008 kl. 02:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.