6.3.2008 | 17:10
Ferðamenn og stóriðja.
Nú velta þingmenn okkar því fyrir sér hvort að Ísland sé orðið svo mengað af völdum stóriðju að ferðamenn séu farnir að forðast að koma til landsins "sjá umfjöllun á vísir.is" mín skoðun er sú að landið sé ekki nógu ferðamannavænt sökum þess hversu mengað það er af gróðagræðgi þeirra aðila sem að ferðamálum koma.
Athugasemdir
ætíð.
Halldór Þórðarson/dóritaxi, 6.3.2008 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.