Grafa valt í Vestmannaeyjum

Af myndinni að dæma þá er þetta svokallaður "skotbómu lyftari" þeas. lyftari með bómu sem sem hægt er að lengja og skófla hefur verið sett á sennilega til snjómoksturs, en ég er ekki að fatta hvernig hægt er að villast á svona lítilli eyju LoL
mbl.is Grafa valt í Vestmannaeyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

í kringum eldfjöll, brattar brekkur, fjöll og fjöru er sko alveg hægt að villast, sérstaklega í blindbyl

Anna (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 14:31

2 identicon

Er enginn sem fatar jokið hér? Þegar mar hugsar til Eyja hugsar mar um litla eyju og manni finnst skondið að hægt sé að villast þar.

Þetta er náttúrulega í góðu gríni gert auðvitað er hægt að villast í blindbyl og hefur mar sjálfur lend í því nokkrum sinum. Ég trúi því mjög vel að það sé ekki erfitt að týnast í eyjum sérstaklega á þjóðhátíð, hef reyndar ekki neinna reynslu á því en mér hefur tekist að týnast í bænum á djamminu

En fyrirsögnin ætti freka að segja "Valt í blindbyl" 

Hjörtur Hjartarson (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband